Úti

Steyptu fletina er gott að þrífa með háþrýstidælu einu sinni ári og bera á hana akrýlefni annað hvert ár en það fer þó eftir veðrun og álaginu sem flöturinn er undir.

Inni

Fletir sem eru steyptir inni nægir að skúra reglulega með náttúrursápu. Einnig er gott að endurnýja akrýlhúð eftir þörfum. Áður en akrýlefnið er borið á inni er gott að fituhreinsa gólfið.